11.4.2009 | 00:59
Skrítin skrif ?
Nokkuð athyglisverð grein þar sem leikurinn hefur ekki farið fam.
,,Það áhugaverðasta hjá Benítez fyrir Evrópuleikinn var að ræða um mig. Það er frábært. Ég vissi ekki að ég væri svona mikilvægur," sagði Ferguson þegar hann ræddi við fréttamenn í "kjölfar" leik sinna manna gegn Sunderland á morgun.
Þegar atvinnublaðamenn eru að slá um sig með svona tilvitnunum er það lágmark að rétt sé farið með. Hvernig væri nú að koma þessu rétt frá sér. Kjölfarið er ávalt á eftir mínu skipi.
![]() |
Ferguson svarar Benítez |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 01:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Erlent
- Myndskeið: 3.000 ára grafhýsi opnað almenningi
- Myndskeið: Hundruðum bjargað af Everest
- Fjögurra saknað eftir að bygging hrundi í Madríd
- Fordæmir atlögu að bæjarstjóra
- Krefst lífstíðardóms yfir Íslendingnum
- Stöðvuðu glæpasamtök sem stálu yfir 100 lúxusbílum
- Bundust fastmælum um manndráp
- Öllum gíslum verði sleppt þegar í stað