Færsluflokkur: Íþróttir
11.4.2009 | 00:59
Skrítin skrif ?
Nokkuð athyglisverð grein þar sem leikurinn hefur ekki farið fam.
,,Það áhugaverðasta hjá Benítez fyrir Evrópuleikinn var að ræða um mig. Það er frábært. Ég vissi ekki að ég væri svona mikilvægur," sagði Ferguson þegar hann ræddi við fréttamenn í "kjölfar" leik sinna manna gegn Sunderland á morgun.
Þegar atvinnublaðamenn eru að slá um sig með svona tilvitnunum er það lágmark að rétt sé farið með. Hvernig væri nú að koma þessu rétt frá sér. Kjölfarið er ávalt á eftir mínu skipi.
![]() |
Ferguson svarar Benítez |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 01:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Þeir tala um þær eins og neysluvörur
- Fluttur á slysadeild eftir flogakast undir stýri
- Skjálftahrinan geti bent til kvikuinnskots
- Ætlar ekki að blanda sér í sveitarstjórnarmálin
- Styttist í niðurstöðu í máli Helga: Í dögum talið
- Dræm ánægja með forystu Guðrúnar
- Á bakka Vesturbæjarlaugar í 30 ár
- Vill að rödd þjóðar fái að heyrast
Erlent
- Fundu lík 5 skíðamanna í Ölpunum
- Rússar ætli að valda meiri þjáningu og tortímingu
- Þrjú börn létust í árásum Rússa
- Sprengdu heimili læknis og drápu 9 af 10 börnum
- Verði að byggja á virðingu en ekki hótunum
- Rafmagn fór af á stóru svæði í Frakklandi
- Aðeins frekari refsiaðgerðir leiði til vopnahlés
- Hitamet maímánaðar slegið