11.4.2009 | 00:59
Skrítin skrif ?
Nokkuð athyglisverð grein þar sem leikurinn hefur ekki farið fam.
,,Það áhugaverðasta hjá Benítez fyrir Evrópuleikinn var að ræða um mig. Það er frábært. Ég vissi ekki að ég væri svona mikilvægur," sagði Ferguson þegar hann ræddi við fréttamenn í "kjölfar" leik sinna manna gegn Sunderland á morgun.
Þegar atvinnublaðamenn eru að slá um sig með svona tilvitnunum er það lágmark að rétt sé farið með. Hvernig væri nú að koma þessu rétt frá sér. Kjölfarið er ávalt á eftir mínu skipi.
![]() |
Ferguson svarar Benítez |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- RÚV gerir athugasemdir við þátttöku Ísraels
- Útgjöld aukast verulega í fjárfrekum málaflokkum
- Einstakt myndskeið af straumönd
- Hyggst leggja fram breytingar á fjárlagafrumvarpi
- Stjórnsýsla Íslands er lítil
- Gul viðvörun á Austfjörðum
- Reyksprengju kastað inn á pall
- Vinnubrögðin með ólíkindum
- Farbann sett á ísraelska ráðherra
- Stjórnin boðar 157 mál í þingmálaskrá
Erlent
- Fyrirskipar öllum íbúum Gasaborgar að yfirgefa svæðið
- Sterkur jarðskjálfti í Grikklandi
- Ver sig sjálfur eftir banatilræði við Trump
- Tilnefnir nýjan forsætisráðherra á komandi dögum
- Støre með 28,2% Solberg játar sig sigraða
- Støre stefnir í stórsigur
- Bayrou hrökklast frá völdum
- Ríkisstjórn Frakklands á barmi falls
- Tala látinna hækkar í Jerúsalem
- Heimsvaldastefna Pútíns endi ekki með landvinningum
Athugasemdir
Ekki síður er efni svona hasarfrétta um ummæli stjóra svolítið skondin ef maður hefur séð blaðamannafundina. Þarna eru á ferð blaðamenn sem eru fyrir hvern leik að reyna að fá einhverja frétt út úr þessum fundi að spurja stjórana trekk í trekk eitthvað sem þeir hafa engan áhuga á að svara eða ræða. Fá svo kannski eitthvað smá comment út úr stjóranum með því að lofa að þetta verði síðasta spurningin í tengslum við eitthvað umræðuefni.
Hróðvar Sören, 11.4.2009 kl. 01:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.